Krílakot flaggar Grænfánanum

Mánudaginn 4. febrúar rann stóri dagurinn upp á Krílakoti þegar Rósa Erlendsdóttir deildarstjóri í Lýsuhólsskóla og Þórunn Sigþórsdóttir umhverfisfulltrúi Snæfellsness komu og afhentu skólanum Grænfánann fyrir hönd Landverndar. Hermína K. Lárusdóttir verkefnisstjóri veitti fánanum viðtöku og Kristinn Jónasson bæjarstjóri í Snæfellsbæ hjálpaði krökkunum að draga fánann að hún. Mun fáninn fá að blakta þar næstu…

Deila

Hólmarar stíga stórt skref í sorpmálum

Íbúar Stykkishólms eru byrjaðir að flokka sorp sitt mun ítarlegar en íbúar annarra sveitarfélaga. Dagana 25. og 26. janúar dreifðu starfsmenn Íslenska Gámafélagsins flokkunartunnum til íbúanna og eru nú komnar þrjár tunnur við hvert hús í bænum: Græn tunna sem ætluð er fyrir endurvinnanlegan úrgang svo sem pappa, pappír, fernur, plast og minni málmhluti. Brún…

Deila