Nýr Grænfáni í Lýsuhólsskóla

Föstudaginn 29. maí var fjórði Grænfáninn dreginn að húni í Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla. Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning fyrir störf að umhverfismálum og umhverfisfræðslu í skólum. Landvernd hefur umsjón með verkefninu á Íslandi. Þann sama dag var hefðbundin vorsýning á verkum nemenda og bar til nýjunga að á eyju og í lóni, á skólalóð skólans, var…

Deila