Bláfáninn í annað sinn við Arnarstapa

Bláfáninn var dreginn að húni í annað sinn við Arnarstapahöfn mánudaginn 29. júní, höfnin flaggaði Bláfána í fyrsta sinn á síðasta ári en árið 2003 var fyrsta árið sem höfn á Íslandi fékk Bláfána afhentann. Bláfáninn er alþjóðleg vottun sem veitt er rekstraraðilum smábátahafna og baðstranda fyrir framúrskarandi vistvæna umgengni og meðhöndlun úrgangs. Sérstakur stýrihópur…

Deila