Mikill áhugi á EarthCheck verkefninu á Snæfellsnesi

Greinilegur áhugi er fyrir EarthCheck umhverfisvottun sveitarfélaganna á Snæfellsnesi, bæði innanlands og utan. Verkefnið var kynnt á umhverfisráðstefnu sem haldin var á vegum SEEDS sjálfboðaliðasamtakanna í nóvember og vakti mikla athygli meðal ráðstefnugesta. Þar var íbúum Snæfellsness klappað lof í lófa fyrir að vera í forystu í sjálfbærnimálum sveitarfélaga á Íslandi. Á grundvelli þess að…

Deila