Hvers vegna umhverfisvottun EarthCheck?

Önnur greinin í greinaröðinni um umhverfisvottun Snæfellsness birtist í svæðisblöðunum í dag: Aðalhlutverk sveitarfélaga er að skapa íbúum og fyrirtækjum umhverfi sem þau geta blómstrað í. Til að stuðla að því og góðri framtíð komandi kynslóða hafa flest sveitarfélaganna á Íslandi þegar hafið vinnu við svokallaða Staðardagskrá 21, þar sem þau setja sér ákveðna stefnu…

Deila

Greinaröð um umhverfisvottun Snæfellsness

Í dag birtist í svæðisblöðunum, Stykkishólmspóstinum, Jökli og Skessuhorninu, fyrsta greinin úr greinaröð um umhverfisvottun Snæfellsness. Ætlunin er að birta næstu greinar á komandi vikum og gefa íbúum og öðrum áhugasömum þannig tækifæri til þess að fá betri innsýn í verkefnið. Þessi fyrsta grein birtist hér að neðan: Umhverfisvottun sveitarfélaga á Snæfellsnesi Eins og flestum…

Deila