Greinaröð um umhverfisvottun Snæfellsness

Í dag birtist í svæðisblöðunum, Stykkishólmspóstinum, Jökli og Skessuhorninu, fyrsta greinin úr greinaröð um umhverfisvottun Snæfellsness. Ætlunin er að birta næstu greinar á komandi vikum og gefa íbúum og öðrum áhugasömum þannig tækifæri til þess að fá betri innsýn í verkefnið. Þessi fyrsta grein birtist hér að neðan: Umhverfisvottun sveitarfélaga á Snæfellsnesi Eins og flestum…

Deila