Kanadískir háskólanemar kynna sér umhverfisvottunina

Fimmtudaginn 10. maí kom í Ráðhús Stykkishólms hópur nemenda, ásamt prófessorum, frá Háskólanum í Quebec í Kanada. Heimsóknin er liður í námskeiði um sjálfbæra ferðaþjónustu og komu nemendurnir gagngert á Snæfellsnes til þess að kynna sér umhverfisvottun sveitarfélaganna, EarthCheck. Hópurinn gisti á Snæfellsnesi í tvær nætur og eyddi þar tveimur dögum. Eftir að hafa fengið…

Deila