Dagur íslenskrar náttúru

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru, sem haldinn er hátíðlegur um allt land í dag, er hér formlega opnuð ný og endurbætt heimasíða Framkvæmdaráðs Snæfellsness. Eftir langa bið verður heimasíðan uppfærð reglulega með nýjustu fréttum af umhverfisvottun Snæfellsness og fleiru henni tengdu. Framkvæmdaráð Snæfellsness hvetur alla til þess að fagna degi íslenskrar náttúru. Bæði með…

Deila