Starfsemi sveitarfélaganna tekin út vegna umhverfisvottunar Snæfellsness

Frá árinu 2008 hefur Snæfellsnes verið umhverfisvottað samfélag. Eins og á svo mörgum sviðum er vottunarmálum þannig háttað að fullkomnun er aldrei náð en miklu skiptir að sífellt sé unnið að úrbótum í umhverfis- og samfélagsmálum á svæðinu. Þessi vinna sveitarfélaganna er árlega tekin út og metin af óháðum aðila með endurnýjun á vottun í…

Deila