Hráefnið í réttar hendur um jól og áramót

Ýmislegt á sér stað yfir hátíðirnar og það þarf að huga að mörgu; svo sem jólagjöfum, skreytingum, flugeldum, matargerð, bakstri, veislum og jafnvel ferðalögum. Þar fyrir utan þarf einnig að halda utan um daglegt líf heimilisins og vinnu. Þessu fylgir aukin úrgangslosun heimilanna, en hún er aldrei jafn mikil á íbúa og yfir hátíðirnar. Því…

Deila

Endurnýjuð framkvæmdaáætlun 2018-2022

Eitt af grundvallarskjölum umhverfisvottunarverkefnis Snæfellsness er svokölluð Framkvæmdaáætlun Snæfellsness. Áætlunin er gerð til fimm ára í senn og þar kemur fram í hvaða verkefni sveitarfélögin muni ráðast til að bæta frammistöðu sína með tilliti til sjálfbærnivísa og umhverfismála almennt. Áætlunin hefur nú verið samþykkt í öllum þeim fimm sveitarfélögum sem að verkefninu standa. Settur er fram…

Deila