Umhverfisvottunarverkefnið óskar eftir tillögum að verkefnum í framkvæmdaáætlun 2021-2025

Umhverfisvottunarverkefnið óskar eftir tillögum að verkefnum í framkvæmdaáætlun 2021-2025 Undirbúningur að framkvæmdaáætlun sveitarfélaganna á Snæfellsnesi vegna verkefna í þágu umhverfis og samfélags er hafinn. Í henni koma fram verkefni sem hvert sveitarfélag og umhverfisvottunarverkefnið stefna á að fara í næstu fimm árin. Til dæmis má nefna fyrrum verkefni: Fræðsla um umhverfismál í skólum. Breyting á…

Deila