Úrgangur á Snæfellsnesi

Við á Snæfellsnesi höfum verið dugleg að fjalla um framfarir okkar í úrgangsmálum, þ.e.a.s. skrefin sem við tókum fyrir rúmum áratug með bættri endurvinnslu við heimili og á gámastöðvum. Síðastliðin 10 ár hefur endurvinnsluhlutfallið á Snæfellsnesi verið á bilinu 40-50%. Á næstu misserum eru tímamót í úrgangsstjórnun á Íslandi með innleiðingu hringrásarhagkerfis, samræmdri flokkun og…

Deila

Hvað vilt þú sjá gert í umhverfismálum í framtíðinni?

Hvað vilt þú sjá gert í umhverfismálum í þínu sveitarfélagi? Hér getur þú komið á framfæri tillögum að verkefnum í þágu umhverfis og samfélags á Snæfellsnesi – nafnlaust. Nálgast má könnunina hér með því að smella hér, en aðeins er um eina spurningu að ræða. Framkvæmaáætlun Snæfellsness vegna umhverfisvottunar er verkfæri sveitarfélaganna til að skila…

Deila