Vottunarskýrslur EarthCheck

Logo 2016Eftir að óháður úttektaraðili hefur mætt á svæðið skilar hann inn skýrslu um niðurstöður sínar til EarthCheck vottunarsamtakanna. Vottunarsamtökin taka ákvörðun um hvort svæðið hlýtur endurnýjaða vottun og gefa út skýrslu með niðurstöðum og kröfum að úrbótum ef einhverjar eru.

Hér má finna skýrslur vottunarsamtakanna:

Skýrsla vegna vottunar 2016

Skýrsla vegna vottunar 2015

Skýrsla vegna vottunar 2014

 

Deila
18/05/2015