Vel heppnuð strandhreinsun

Frábær þátttaka var á strandhreinsun á Snæfellsnesi um helgina. Strandhreinsunarverkefnið var hluti af Norræna strandhreinsideginum, en hreinsanir voru einnig á tveim öðrum landsvæðum. Á Snæfellsnesi var hreinsað á fjórum svæðum í góðu veðri: við Grundarkamp í Grundarfirði, Fúluvík og nágrenni í Stykkishólmi og á tveim svæðum í Snæfellsbæ; á Hraunlandarifi við Breiðavík og Beruvík í…

Deila

Umhverfisvottunarverkefni til Azoreyja

Azoreyjar er eyjaklasi sem samanstendur af níu eyjum og tilheyrir Portúgal, en nýtur sjálfstjórnar. Eyjarnar liggja á Mið-Atlantshafshryggnum líkt og Ísland og eiga svæðin tvö margt sameiginlegt jarðfræðilega. Virk eldfjöll, ölkelduvatn, jarðhitavirkni, svartar strendur, hraunbreiður og stuðlaberg eru meðal einkenna sem má sjá á eyjunum og Íslandi. Staðsetning við miðbaug hefur hins vegar mjög mikil…

Deila

Verjum einni Jarðarstund

Laugardaginn 30. mars næstkomandi verður hinn árlegi og alþjóðlegi umhverfisviðburður Earth Hour, eða Jarðarstund, haldinn í 12. skipti þar sem milljónir jarðarbúa koma saman til þess að vekja athygli á loftslagsbreytingum. Að því tilefni munu sveitarfélögin á Snæfellsnesi, í samstarfi við RARIK, taka þátt með því að slökkva á götuljósum klukkan 20:30-21:30 sem og ljós…

Deila

Umhverfisvottað Snæfellsnes í tíu ár – til hamingju Snæfellingar!

Helgafellssveit (ljósm. Róbert A. Stefánsson).

Á dögunum hlutu sveitarfélögin á Snæfellsnesi platínu-umhverfisvottun EarthCheck fyrir frammistöðu í umhverfis- og samfélagsmálum tíu ár í röð. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að ákvörðun var tekin um að standa vörð um umhverfið á Snæfellsnesi með því að framfylgja alþjóðlegum umhverfisstaðli EarthCheck. Umhverfisvottunarverkefnið er fjölþætt. Að því koma mjög margir aðilar enda…

Deila