Af hverju að velja umhverfismerkt?

Af hverju að velja umhverfismerkt?

Áreiðanleg umhverfismerki á hreinsivörum og pappír eru okkur á Snæfellsnesi mikilvæg. Margir kannast eflaust við umhverfismerki eins og Svaninn, Evrópska blómið eða Bláa engilinn. En hvað þýðir það þegar vara er með áreiðanleg umhverfismerki? Umhverfismerkt vara sýnir...
Umfjöllun um árangur Snæfellsness

Umfjöllun um árangur Snæfellsness

Vottunaraðilinn EarthCheck birti á dögunum umfjöllun um árangur Snæfellsness í umhverfis- og samfélagsmálum. Í henni er meðal annars farið yfir það hvernig okkur hefur gengið að minnka sorpmyndun og plastnotkun, strandhreinsunarverkefnið og ýmsar áskoranir. Það er...
Vel heppnuð strandhreinsun

Vel heppnuð strandhreinsun

Frábær þátttaka var á strandhreinsun á Snæfellsnesi um helgina. Strandhreinsunarverkefnið var hluti af Norræna strandhreinsideginum, en hreinsanir voru einnig á tveim öðrum landsvæðum. Á Snæfellsnesi var hreinsað á fjórum svæðum í góðu veðri: við Grundarkamp í...