Strandhreinsun á Snæfellsnesi 4. maí

Strandhreinsun á Snæfellsnesi 4. maí

Lengi hefur það tíðkast að íbúar tíni rusl í nærumhverfi sínu í þeim tilgangi að halda landinu hreinu og vernda dýralíf. Síðustu misseri hefur bæði umræðan um rusl í hafi eða landi og aðgerðir gegn þeim vanda aukist. Það er mikilvægt að við gerum okkur grein fyrir...
Verjum einni Jarðarstund

Verjum einni Jarðarstund

Laugardaginn 30. mars næstkomandi verður hinn árlegi og alþjóðlegi umhverfisviðburður Earth Hour, eða Jarðarstund, haldinn í 12. skipti þar sem milljónir jarðarbúa koma saman til þess að vekja athygli á loftslagsbreytingum. Að því tilefni munu sveitarfélögin á...
Jólahald og umhverfið

Jólahald og umhverfið

Jólagjafir, jólaboð, jólamarkaðir, kökubakstur, flugeldar, ferðalög, þrif, skreytingar og jóla, jóla, jóla. Yfir hátíðirnar er margt skemmtilegt í gangi enda jólin hjá mörgum tími samveru og upplyftingar. Að ýmsu er að huga og mörg okkar myndu örugglega vilja vera á...