Bláfánanum flaggað í sjötta sinn í Stykkishólmi
Fimmtudaginn 5. júní fékk Stykkishólmshöfn afhentan Bláfánann í sjötta sinn. Það var Sigrún Pálsdóttir verkefnisstjóri Bláfánans sem afhenti Erlu bæjarstjóra fánann. Í ár er Bláfáninn veittur í 31 Evrópulandi og í 6 löndum utan Evrópu. Bláfánann hljóta þeir einir sem leggja sig fram um að bæta gæði og þjónustu stranda og smábátahafna og stuðla að…