Umhverfisvottun Snæfellsness
Stefna og framkvæmdaáætlun
Vottunarskýrslur frá EarthCheck
Byggðasamlag Snæfellinga

Laugagerðisskóli flaggar Grænfánanum í annað sinn

Þann 8. nóvember sl. var Grænfáninn dreginn að hún í Laugagerðisskóla í annað sinn. Í tilefni dagsins höfðu krakkarnir sett upp leikþætti fyrir gesti og aðra nemendur og hópur nemenda söng “Ísland er land þitt” eftir Magnús Þór Sigmundsson. Atriðum nemenda lauk með ljúfum blokkflautu- og gítartónum. Áslaug Sigvaldadóttir, verkefnisstjóri Grænfánans í Laugagerðisskóla, og Kristín…

Deila

Skrifað var undir tímamótasamning í gær

Í gær var undirritaður samningur á milli Stykkishólmsbæjar og Íslenska gámafélagsins um flokkun sorps og moltugerð í sveitarfélaginu. Með þessum samningi hefur Stykkishólmsbær fyrst allra sveitarfélaga á Íslandi tekið skrefið til fulls í flokkun sorps. Mun flokkun á sorpi og moltugerð lífræns úrgangs frá öllum heimilum bæjarfélagsins hefjast í janúar á næsta ári. Íslenska gámafélagið…

Deila

Leikskólinn Sólvellir fær Grænfánann afhentan

Miðvikudaginn 7. nóvember fékk Leikskólinn Sólvellir í Grundarfirði afhentan Grænfánann sem er umhverfismerki sem nýtur virðingar víða í Evrópu sem tákn um góða umhverfismennt og umhverfisstefnu í skólum. Fánann fá skólar í kjölfar verkefna sem er ætlað að efla vitund nemenda, kennara og annarra starfsmanna skólans um umhverfismál. Rannveig Thoroddsen frá Landvernd kom og afhenti…

Deila

Góð uppskera á Krílakoti

Í vor fengu leikskólabörnin á leikskólanum Krílakoti í Snæfellsbæ að setja niður útsæði í kartöflukassana sem smíðaðir voru fyrir leikskólann í tenglum við verkefnið „skóli á grænni grein“. Mikill áhugi ríkti meðal allra og fylgst var reglulega með kartöflugrösunum stækka. Í ágústlok var farið í að taka upp kartöflur, uppskeran var mjög góð og kartöflurnar…

Deila

Skólinn leggur Þjóðgarðinum lið

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull fékk 8. bekk grunnskóla Snæfellsbæjar ásamt umsjónarkennara til liðs við sig s.l. fimmtudag við að stika gömlu leiðina um Efstaveg frá Beruvíkurlæk og suður undir afleggjarann við Djúpalónssand. Sæmundur Kristjánsson stýrði verkinu og vannst það vel enda krakkarnir hörkuduglegir og skiluðu verkinu með sóma. Nú hefur verið lokið við að stika allflestar þær…

Deila