Umhverfisvottun Snæfellsness
Stefna og framkvæmdaáætlun
Vottunarskýrslur frá EarthCheck
Byggðasamlag Snæfellinga

Vorboðinn ljúfi – endurnýjuð umhverfisvottun!

Það er mér sönn ánægja að tilkynna að sveitarfélögin á Snæfellsnesi hafa hlotið endurnýjaða umhverfisvottun á starfsemi sinni frá EarthCheck samtökunum. Eins og árlegt er orðið mætti óháður úttektaraðili, Haukur Haraldsson gæðastjóri hjá Verkís, á svæðið í febrúar. Eftir tveggja daga úttekt, þar sem meðal annars var farið rækilega yfir öll þau gögn sem verkefninu…

Deila

Bláfánanum flaggað í 11. sinn við Stykkishólmshöfn

Á morgun, þriðjudaginn 2. júlí kl. 13:00, munu fulltrúar frá Landvernd afhenda smábátahöfninni í  Stykkishólmi  Bláfánann í 11. sinn.  Athöfnin fer fram við Hafnarvogina og eru íbúar og gestir Stykkishólms að sjálfsögðu velkomnir. Bláfáninn var fyrst afhendur Stykkishólmshöfn þann 13. júní 2003. Smábátahöfnin í Stykkishólmi var fyrsta höfnin til að hljóta þessa alþjóðlegu viðurkenningu hér…

Deila

Endurnýjuð umhverfisvottun Snæfellsness

Gleðilegt nýtt ár! Það er ekki amalegt að hefja nýtt ár á gleðilegum fréttum af endurnýjaðri umhverfisvottun Snæfellsness. Yfir hátíðirnar endurnýjuðu vottunarsamtök EarthCheck vottun á starfsemi sveitarfélaganna á Snæfellsnesi fimmta árið í röð. Þar sem þetta er í fimmta skiptið sem vottun hlýst státa sveitarfélögin sig nú af svokallaðri gullvottun EarthCheck. Ekki má þó gleyma…

Deila

Starfsemi sveitarfélaganna tekin út vegna umhverfisvottunar Snæfellsness

Frá árinu 2008 hefur Snæfellsnes verið umhverfisvottað samfélag. Eins og á svo mörgum sviðum er vottunarmálum þannig háttað að fullkomnun er aldrei náð en miklu skiptir að sífellt sé unnið að úrbótum í umhverfis- og samfélagsmálum á svæðinu. Þessi vinna sveitarfélaganna er árlega tekin út og metin af óháðum aðila með endurnýjun á vottun í…

Deila