Verkefnastjóri umhverfisvottunar

Verkefnastjóri umhverfisvottunar Snæfellsness er Birna Heide Reynisdóttir, líffræðingur.

Birna starfar fyrir Framkvæmdaráð Snæfellsness og sér að mestu um allt það sem kemur að umhverfisvottun Snæfellsness.

Umhverfisfulltrúann er að finna á Náttúrustofu Vesturlands, Hafnargötu 3 í Stykkishólmi. Netfang er birna@nsv.is og símanúmer er 433 8123.