Grænfáninn dreginn að hún við Lýsuhólsskóla

Í gær, þann 30. maí, var nýr Grænfáni dreginn að húni við Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla. Þetta er í þriðja sinn sem skólinn fær þessa viðurkenningu en Grænfáni er fjölþjóðleg viðurkenning fyrir gott umhverfisstarf í skólum. Landvernd heldur utan um verkefnið á Íslandi og fulltrúar Landverndar afhentu fánann. Í tilefni dagsins var haldin hátíð þar sem…

Deila