Færeyskt Staðardagskrárfólk í heimsókn

Síðastliðinn fimmtudag kom 30 manna hópur frá Færeyjum í heimsókn á Snæfellsnes til að kynna sér samstarf sveitarfélaganna um Green Globe vottunarferlið. Í Stykkishólmi fékk hópurinn kynningu á verkefninu. Heimsóknin var liður í tveggja daga Íslandsferð hópsins. Erla Friðriksdóttir, bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar, tók á móti þeim í Vatnasafninu en síðan skoðuðu þeir höfnina sem flaggar nú…

Deila