Krílakot flaggar Grænfánanum

Mánudaginn 4. febrúar rann stóri dagurinn upp á Krílakoti þegar Rósa Erlendsdóttir deildarstjóri í Lýsuhólsskóla og Þórunn Sigþórsdóttir umhverfisfulltrúi Snæfellsness komu og afhentu skólanum Grænfánann fyrir hönd Landverndar. Hermína K. Lárusdóttir verkefnisstjóri veitti fánanum viðtöku og Kristinn Jónasson bæjarstjóri í Snæfellsbæ hjálpaði krökkunum að draga fánann að hún. Mun fáninn fá að blakta þar næstu…

Deila