Úttektaraðili hrífst af Snæfellsnesi

Í nýjasta fréttabréfi fyrir úttektaraðila EarthCheck samtakanna, sem gefið var út nú í október, birtist grein eftir Kathy Colgan.Kathy er einmitt ástralski úttektaraðilinn sem heimsótti Snæfellsnes í maíbyrjun vegna úttektar fyrir vottun ársins 2010. Í greininni kemur fram að Kathy hefur unnið að úttekt fyrirtækja og samfélaga fyrir EarthCheck í fjögur ár, auk þess sem…

Deila