Dagur íslenskrar náttúru

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru, sem haldinn er hátíðlegur um allt land í dag, er hér formlega opnuð ný og endurbætt heimasíða Framkvæmdaráðs Snæfellsness. Eftir langa bið verður heimasíðan uppfærð reglulega með nýjustu fréttum af umhverfisvottun Snæfellsness og fleiru henni tengdu. Framkvæmdaráð Snæfellsness hvetur alla til þess að fagna degi íslenskrar náttúru. Bæði með…

Deila

Málstofa um sjálfbærnivottun ferðamannastaða

Í vikunni tók fulltrúi umhverfisvottunar Snæfellsness þátt í málstofu þar sem velt var vöngum yfir því hvort norrænt vottunarkerfi áfangastaða eða samfélaga væri framtíðin. Málstofan var haldin á vegum Environice og Norrænu ráðherranefndarinnar í kjölfar skýrslu sem kom út um þetta málefni á dögunum. Frétt um málstofuna má sjá á heimasíðu Environice, hér. Tengil á…

Deila