Alla bíla landsins er hægt að knýja með innlendri orku

Í síðustu viku stóðu Umhverfishópur Stykkishólms, Framkvæmdaráð Snæfellsness (umhverfisvottunarverkefni sveitarfélaganna) og Náttúrustofa Vesturlands fyrir málþingi undir heitinu „Umhverfisvænni samgöngur á Snæfellsnesi“. Umhverfishópur Stykkishólms fékk 350.000 kr. styrk frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu til að standa straum af kostaði við málþingið. Nokkrir helstu sérfræðingar landsins á sviði orkugjafa í samgöngum voru fengnir til Stykkishólms, þar sem þeir…

Deila