Bláfánanum flaggað í 11. sinn við Stykkishólmshöfn
Á morgun, þriðjudaginn 2. júlí kl. 13:00, munu fulltrúar frá Landvernd afhenda smábátahöfninni í Stykkishólmi Bláfánann í 11. sinn. Athöfnin fer fram við Hafnarvogina og eru íbúar og gestir Stykkishólms að sjálfsögðu velkomnir. Bláfáninn var fyrst afhendur Stykkishólmshöfn þann 13. júní 2003. Smábátahöfnin í Stykkishólmi var fyrsta höfnin til að hljóta þessa alþjóðlegu viðurkenningu hér…