Vottunaraðilinn EarthCheck birti á dögunum umfjöllun um árangur Snæfellsness í umhverfis- og samfélagsmálum. Í henni er meðal annars farið yfir það hvernig okkur hefur gengið að minnka sorpmyndun og plastnotkun, strandhreinsunarverkefnið og ýmsar áskoranir.

Það er mjög ánægjulegt að sjá svona samantekt af árangri okkar sem samfélag og ljóst að við erum langt á veg komin, en ýmislegt er framundan til að gera enn betur.

Fyrir umfjöllunina í heild, smellið hér.

Deila