by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 28, 09, 20 | Fréttir
Áreiðanleg umhverfismerki á hreinsivörum og pappír eru okkur á Snæfellsnesi mikilvæg. Margir kannast eflaust við umhverfismerki eins og Svaninn, Evrópska blómið eða Bláa engilinn. En hvað þýðir það þegar vara er með áreiðanleg umhverfismerki? Umhverfismerkt vara sýnir...