by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 19, 05, 21 | Fréttir
Sveitarfélögin á Snæfellsnesi fagna því að hafa hlotið umhverfisvottun EarthCheck 13. árið í röð – til hamingju Snæfellingar! Þegar við veltum umhverfismálum fyrir okkur, getur verið gott að líta aftur í tímann og spyrja; hverju höfum við áorkað? Erum við að taka...