Úrgangur á Snæfellsnesi

Við á Snæfellsnesi höfum verið dugleg að fjalla um framfarir okkar í úrgangsmálum, þ.e.a.s. skrefin sem við tókum fyrir rúmum áratug með bættri endurvinnslu við heimili og á gámastöðvum. Síðastliðin 10 ár hefur endurvinnsluhlutfallið á Snæfellsnesi verið á bilinu 40-50%. Á næstu misserum eru tímamót í úrgangsstjórnun á Íslandi með innleiðingu hringrásarhagkerfis, samræmdri flokkun og…

Deila