by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 16, 09, 24 | Fréttir
Nýverið hlaut Snæfellsnes master umhverfisvottun EarthCheck fyrir áfangastaði. Er þetta 15. vottunin frá því að framtakssamir íbúar, hagsmunaaðilar og sveitarfélög hófu þessa vegferð í byrjun 21. aldarinnar. Árlega metur óháður sérfræðingur hvort gögn og starfsemi...