Umhverfisvottun Snæfellsness

MARKMIÐ OG FRAMKVÆMDAÁÆTLUN
SJÁLFBÆRNISTEFNA SNÆFELLSNESS
SAMSTARF
SKÝRSLUR OG SKJÖL
FRÆÐSLA
VIÐBURÐIR OG SAMSTARF
UMHVERFISVOTTUN EARTHCHECK
Fréttir
Snæfellsnes með master umhverfisvottun EarthCheck
Nýverið hlaut Snæfellsnes master umhverfisvottun EarthCheck fyrir áfangastaði. Er þetta 15. vottunin frá því að framtakssamir íbúar, hagsmunaaðilar og sveitarfélög hófu þessa vegferð í byrjun 21....
Umhverfisvottun Snæfellsness 2023
Á dögunum hlutu sveitarfélögin á Snæfellsnesi umhverfisvottun EarthCheck fyrir frammistöðu i umhverfis- og samfélagsmálum 14. árið í röð. Starf umhverfisvottunarinnar er fjölþætt og að því kemur...
ALLT UM STÓRA PLOKKDAGINN Á SNÆFELLSNESI
30. APRÍL 2023 Allir dagar eru plokkdagar, en einu sinni á ári er stóri plokkdeginum fagnað til að vekja athygli á mikilvægi þess að fjarlægja rusl úr náttúrunni og að við mannfólkið öxlum ábyrgð á...