Umhverfisvottun Snæfellsness 2023

Á dögunum hlutu sveitarfélögin á Snæfellsnesi umhverfisvottun EarthCheck fyrir frammistöðu i umhverfis- og samfélagsmálum 14. árið í röð. Starf umhverfisvottunarinnar er fjölþætt og að því kemur bæði starfsfólk sveitarfélaganna og samstarfsaðilar. Árlega metur óháður sérfræðingur hvort gögn og starfsemi sveitarfélaganna uppfylli skilyrði endurnýjaðrar vottunar, en kröfurnar sem þarf að uppfylla aukast með ári hverju. Vottunin í…

Deila

Úttekt EarthCheck á Snæfellsnesi vegna umhverfisvottunar

Hið árlega vottunarferli vegna umhverfisvottunar EarthCheck er umfangsmikið og ekki án áskorana, en það sem skiptir miklu máli er að sjálfbærnimarkmið og aðgerðir í samræmi við þau séu innlimuð í starfsemina og að flestir hagaðilar á svæðinu vinni saman með framtíð umhverfis og samfélags að leiðarljósi. Vöktun á auðlindanotkun, úrgangslosun og samfélagslegri stöðu, t.d. atvinnuleysi,…

Deila

Úrgangur á Snæfellsnesi

Við á Snæfellsnesi höfum verið dugleg að fjalla um framfarir okkar í úrgangsmálum, þ.e.a.s. skrefin sem við tókum fyrir rúmum áratug með bættri endurvinnslu við heimili og á gámastöðvum. Síðastliðin 10 ár hefur endurvinnsluhlutfallið á Snæfellsnesi verið á bilinu 40-50%. Á næstu misserum eru tímamót í úrgangsstjórnun á Íslandi með innleiðingu hringrásarhagkerfis, samræmdri flokkun og…

Deila

Hvað vilt þú sjá gert í umhverfismálum í framtíðinni?

Hvað vilt þú sjá gert í umhverfismálum í þínu sveitarfélagi? Hér getur þú komið á framfæri tillögum að verkefnum í þágu umhverfis og samfélags á Snæfellsnesi – nafnlaust. Nálgast má könnunina hér með því að smella hér, en aðeins er um eina spurningu að ræða. Framkvæmaáætlun Snæfellsness vegna umhverfisvottunar er verkfæri sveitarfélaganna til að skila…

Deila