Viðtöl við forystumenn sveitarfélaganna vegna Græns apríl

Einsog áður sagði eru sveitarfélögin, Grundarfjarðarbær, Snæfellsbær og Stykkishólmsbær grænjaxlar og taka þátt í Grænum apríl. Í tilefni þess voru tekin viðtöl við forsvarsmenn sveitarfélaganna þar sem meðal annars er rætt um umhverfisvottun EarthCheck. Hér að neðan má finna tengla á umrædd viðtöl, sem er að finna á heimasíðu Græns apríls. Viðtal við Kristin Jónasson…

Deila

Grænn apríl

Sveitarfélögin Grundarfjarðarbær, Snæfellsbær og Stykkishólmsbær eru grænjaxlar, en svo kallast þátttakendur í verkefninu Grænn apríl Á heimasíðu Græns apríl segir að um sé að ræða verkefni sem hópur áhugafólks um umhverfismál hrinti í framkvæmd. Markmiðið er að fá ríkisstjórnina, sveitarfélög, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga til að kynna vöru, þekkingu og þjónustu sem er græn og…

Deila

Hvers vegna umhverfisvottun EarthCheck?

Önnur greinin í greinaröðinni um umhverfisvottun Snæfellsness birtist í svæðisblöðunum í dag: Aðalhlutverk sveitarfélaga er að skapa íbúum og fyrirtækjum umhverfi sem þau geta blómstrað í. Til að stuðla að því og góðri framtíð komandi kynslóða hafa flest sveitarfélaganna á Íslandi þegar hafið vinnu við svokallaða Staðardagskrá 21, þar sem þau setja sér ákveðna stefnu…

Deila

Greinaröð um umhverfisvottun Snæfellsness

Í dag birtist í svæðisblöðunum, Stykkishólmspóstinum, Jökli og Skessuhorninu, fyrsta greinin úr greinaröð um umhverfisvottun Snæfellsness. Ætlunin er að birta næstu greinar á komandi vikum og gefa íbúum og öðrum áhugasömum þannig tækifæri til þess að fá betri innsýn í verkefnið. Þessi fyrsta grein birtist hér að neðan: Umhverfisvottun sveitarfélaga á Snæfellsnesi Eins og flestum…

Deila

Mikill áhugi á EarthCheck verkefninu á Snæfellsnesi

Greinilegur áhugi er fyrir EarthCheck umhverfisvottun sveitarfélaganna á Snæfellsnesi, bæði innanlands og utan. Verkefnið var kynnt á umhverfisráðstefnu sem haldin var á vegum SEEDS sjálfboðaliðasamtakanna í nóvember og vakti mikla athygli meðal ráðstefnugesta. Þar var íbúum Snæfellsness klappað lof í lófa fyrir að vera í forystu í sjálfbærnimálum sveitarfélaga á Íslandi. Á grundvelli þess að…

Deila