Áratugaskýrslan Skref í rétta átt var gefin út vorið 2016 og dreift á öll heimili og stofnanir Snæfellsness. Í ritinu er varpað ljósi á eðli umhverfisvottunarverkefnisins og skýrt hvernig það hefur verið unnið. Tilgangur ritsins er að stuðla að góðu upplýsingaflæði til íbúa Snæfellsness og annarra sem áhuga kunna að hafa á umhverfisvottun sveitarfélaga og almennum framförum í umhverfismálum.
Dagatal
S | M | T | W | T | F | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |