by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 22, 02, 23 | Fréttir
Hið árlega vottunarferli vegna umhverfisvottunar EarthCheck er umfangsmikið og ekki án áskorana, en það sem skiptir miklu máli er að sjálfbærnimarkmið og aðgerðir í samræmi við þau séu innlimuð í starfsemina og að flestir hagaðilar á svæðinu vinni saman með framtíð...