by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 16, 09, 24 | Fréttir
Nýverið hlaut Snæfellsnes master umhverfisvottun EarthCheck fyrir áfangastaði. Er þetta 15. vottunin frá því að framtakssamir íbúar, hagsmunaaðilar og sveitarfélög hófu þessa vegferð í byrjun 21. aldarinnar. Árlega metur óháður sérfræðingur hvort gögn og starfsemi...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 15, 08, 23 | Fréttir
Á dögunum hlutu sveitarfélögin á Snæfellsnesi umhverfisvottun EarthCheck fyrir frammistöðu i umhverfis- og samfélagsmálum 14. árið í röð. Starf umhverfisvottunarinnar er fjölþætt og að því kemur bæði starfsfólk sveitarfélaganna og samstarfsaðilar. Árlega metur óháður...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 28, 04, 23 | Fréttir
30. APRÍL 2023 Allir dagar eru plokkdagar, en einu sinni á ári er stóri plokkdeginum fagnað til að vekja athygli á mikilvægi þess að fjarlægja rusl úr náttúrunni og að við mannfólkið öxlum ábyrgð á neysluvenjum okkar. Við á Snæfellsnesi örkum að sjálfsögðu út á...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 22, 02, 23 | Fréttir
Hið árlega vottunarferli vegna umhverfisvottunar EarthCheck er umfangsmikið og ekki án áskorana, en það sem skiptir miklu máli er að sjálfbærnimarkmið og aðgerðir í samræmi við þau séu innlimuð í starfsemina og að flestir hagaðilar á svæðinu vinni saman með framtíð...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 29, 09, 22 | Fréttir
Við á Snæfellsnesi höfum verið dugleg að fjalla um framfarir okkar í úrgangsmálum, þ.e.a.s. skrefin sem við tókum fyrir rúmum áratug með bættri endurvinnslu við heimili og á gámastöðvum. Síðastliðin 10 ár hefur endurvinnsluhlutfallið á Snæfellsnesi verið á bilinu...