by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 10, 03, 21 | Fréttir
Niðurstöður skoðanakönnunarinnar er hægt að nálgast með því að smella á myndina Álit og þekking íbúa á umhverfis- og samfélagsmálum er mikilvægur hluti af umbótum í ýmsum málaflokkum og bættri frammistöðu sveitarfélaga. Rafræn skoðanakönnun um umhverfi og samfélag var...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 24, 02, 21 | Fréttir
Framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2021-2025 vegna umhverfisvottunar sveitarfélaganna fimm hefur verið birt. Framkvæmdaáætlunin tekur m.a. mið af frammistöðu síðastliðinna ára og svæðisbundnum áhættuþáttum. Skjalið er eitt af því sem leggur grunninn að...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 13, 10, 20 | Fréttir
Umhverfisvottunarverkefnið óskar eftir tillögum að verkefnum í framkvæmdaáætlun 2021-2025 Undirbúningur að framkvæmdaáætlun sveitarfélaganna á Snæfellsnesi vegna verkefna í þágu umhverfis og samfélags er hafinn. Í henni koma fram verkefni sem hvert sveitarfélag og...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 28, 09, 20 | Fréttir
Áreiðanleg umhverfismerki á hreinsivörum og pappír eru okkur á Snæfellsnesi mikilvæg. Margir kannast eflaust við umhverfismerki eins og Svaninn, Evrópska blómið eða Bláa engilinn. En hvað þýðir það þegar vara er með áreiðanleg umhverfismerki? Umhverfismerkt vara sýnir...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 09, 09, 19 | Fréttir
Framkvæmdaáætlun sveitarfélaganna vegna umhverfisvottunar og sjálfbærnistefnu hefur verið endurnýjuð. Skjalið er eitt af því sem leggur grunninn að umhverfisvottunarverkefni Snæfellsness og er lýsing á helstu umhverfistengdum verkefnum sveitarfélaganna næstu fimm...