by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 13, 12, 12 | Fréttir
Frá árinu 2008 hefur Snæfellsnes verið umhverfisvottað samfélag. Eins og á svo mörgum sviðum er vottunarmálum þannig háttað að fullkomnun er aldrei náð en miklu skiptir að sífellt sé unnið að úrbótum í umhverfis- og samfélagsmálum á svæðinu. Þessi vinna...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 21, 11, 12 | Fréttir
Í síðustu viku stóðu Umhverfishópur Stykkishólms, Framkvæmdaráð Snæfellsness (umhverfisvottunarverkefni sveitarfélaganna) og Náttúrustofa Vesturlands fyrir málþingi undir heitinu „Umhverfisvænni samgöngur á Snæfellsnesi“. Umhverfishópur Stykkishólms fékk 350.000 kr....
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 05, 11, 12 | Fréttir
Deila: Click to email a link to a friend (Opens in new window) Email Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook Click to share on X (Opens in new window)...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 16, 09, 12 | Fréttir
Í tilefni af degi íslenskrar náttúru, sem haldinn er hátíðlegur um allt land í dag, er hér formlega opnuð ný og endurbætt heimasíða Framkvæmdaráðs Snæfellsness. Eftir langa bið verður heimasíðan uppfærð reglulega með nýjustu fréttum af umhverfisvottun Snæfellsness og...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 14, 09, 12 | Fréttir
Í vikunni tók fulltrúi umhverfisvottunar Snæfellsness þátt í málstofu þar sem velt var vöngum yfir því hvort norrænt vottunarkerfi áfangastaða eða samfélaga væri framtíðin. Málstofan var haldin á vegum Environice og Norrænu ráðherranefndarinnar í kjölfar skýrslu sem...