by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 07, 09, 22 | Fréttir
Hvað vilt þú sjá gert í umhverfismálum í þínu sveitarfélagi? Hér getur þú komið á framfæri tillögum að verkefnum í þágu umhverfis og samfélags á Snæfellsnesi – nafnlaust. Nálgast má könnunina hér með því að smella hér, en aðeins er um eina spurningu að ræða....
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 19, 05, 21 | Fréttir
Sveitarfélögin á Snæfellsnesi fagna því að hafa hlotið umhverfisvottun EarthCheck 13. árið í röð – til hamingju Snæfellingar! Þegar við veltum umhverfismálum fyrir okkur, getur verið gott að líta aftur í tímann og spyrja; hverju höfum við áorkað? Erum við að taka...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 21, 04, 21 | Fréttir
Dagur umhverfisins er á næsta leyti og þá er tilefni til þess að taka á móti vorinu og fara út að hreyfa sig og fegra nærumhverfið. Þann 25. apríl ár hvert er Degi umhverfisins fagnað víða um land, en dagurinn er tileinkaður umhverfinu sem hvatning til að tengjast...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 10, 03, 21 | Fréttir
Niðurstöður skoðanakönnunarinnar er hægt að nálgast með því að smella á myndina Álit og þekking íbúa á umhverfis- og samfélagsmálum er mikilvægur hluti af umbótum í ýmsum málaflokkum og bættri frammistöðu sveitarfélaga. Rafræn skoðanakönnun um umhverfi og samfélag var...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 24, 02, 21 | Fréttir
Framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2021-2025 vegna umhverfisvottunar sveitarfélaganna fimm hefur verið birt. Framkvæmdaáætlunin tekur m.a. mið af frammistöðu síðastliðinna ára og svæðisbundnum áhættuþáttum. Skjalið er eitt af því sem leggur grunninn að...