by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 27, 09, 25 | Fréttir
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) staðfesti í dag, laugardaginn 27. september 2025, umsókn Íslands um að gera Snæfellsnes að vistvangi. Er þetta fyrsta svæðið á Íslandi sem hlýtur þessa alþjóðlegu viðurkenningu. Hugtakið vistvangur er íslenskt nýyrði...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 08, 05, 25 | Fréttir
Við gerum okkur flest grein fyrir mikilvægi þess að halda verslun og þjónustu í heimabyggð – en hversu staðföst erum við í að fylgja því eftir? Hversu mikið leggjum við raunverulega upp úr því að viðskipti haldist innan samfélagsins okkar? Viðskipti í heimabyggð...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 16, 09, 24 | Fréttir
Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson Nýverið hlaut Snæfellsnes master umhverfisvottun EarthCheck fyrir áfangastaði. Er þetta 15. vottunin frá því að framtakssamir íbúar, hagsmunaaðilar og sveitarfélög hófu þessa vegferð í byrjun 21. aldarinnar. Árlega metur óháður...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 15, 08, 23 | Fréttir
Á dögunum hlutu sveitarfélögin á Snæfellsnesi umhverfisvottun EarthCheck fyrir frammistöðu i umhverfis- og samfélagsmálum 14. árið í röð. Starf umhverfisvottunarinnar er fjölþætt og að því kemur bæði starfsfólk sveitarfélaganna og samstarfsaðilar. Árlega metur óháður...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 28, 04, 23 | Fréttir
30. APRÍL 2023 Allir dagar eru plokkdagar, en einu sinni á ári er stóri plokkdeginum fagnað til að vekja athygli á mikilvægi þess að fjarlægja rusl úr náttúrunni og að við mannfólkið öxlum ábyrgð á neysluvenjum okkar. Við á Snæfellsnesi örkum að sjálfsögðu út á...