by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 22, 02, 23 | Fréttir
Hið árlega vottunarferli vegna umhverfisvottunar EarthCheck er umfangsmikið og ekki án áskorana, en það sem skiptir miklu máli er að sjálfbærnimarkmið og aðgerðir í samræmi við þau séu innlimuð í starfsemina og að flestir hagaðilar á svæðinu vinni saman með framtíð...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 29, 09, 22 | Fréttir
Við á Snæfellsnesi höfum verið dugleg að fjalla um framfarir okkar í úrgangsmálum, þ.e.a.s. skrefin sem við tókum fyrir rúmum áratug með bættri endurvinnslu við heimili og á gámastöðvum. Síðastliðin 10 ár hefur endurvinnsluhlutfallið á Snæfellsnesi verið á bilinu...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 07, 09, 22 | Fréttir
Hvað vilt þú sjá gert í umhverfismálum í þínu sveitarfélagi? Hér getur þú komið á framfæri tillögum að verkefnum í þágu umhverfis og samfélags á Snæfellsnesi – nafnlaust. Nálgast má könnunina hér með því að smella hér, en aðeins er um eina spurningu að ræða....
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 19, 05, 21 | Fréttir
Sveitarfélögin á Snæfellsnesi fagna því að hafa hlotið umhverfisvottun EarthCheck 13. árið í röð – til hamingju Snæfellingar! Þegar við veltum umhverfismálum fyrir okkur, getur verið gott að líta aftur í tímann og spyrja; hverju höfum við áorkað? Erum við að taka...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 21, 04, 21 | Fréttir
Dagur umhverfisins er á næsta leyti og þá er tilefni til þess að taka á móti vorinu og fara út að hreyfa sig og fegra nærumhverfið. Þann 25. apríl ár hvert er Degi umhverfisins fagnað víða um land, en dagurinn er tileinkaður umhverfinu sem hvatning til að tengjast...