by theo | 11, 04, 14 | Fréttir
Það er mér sönn ánægja að tilkynna að sveitarfélögin á Snæfellsnesi hafa hlotið endurnýjaða umhverfisvottun á starfsemi sinni frá EarthCheck samtökunum. Eins og árlegt er orðið mætti óháður úttektaraðili, Haukur Haraldsson gæðastjóri hjá Verkís, á svæðið í febrúar....				
					
			
					
				
															
					
					 by theo | 01, 07, 13 | Fréttir
Á morgun, þriðjudaginn 2. júlí kl. 13:00, munu fulltrúar frá Landvernd afhenda smábátahöfninni í  Stykkishólmi  Bláfánann í 11. sinn.  Athöfnin fer fram við Hafnarvogina og eru íbúar og gestir Stykkishólms að sjálfsögðu velkomnir. Bláfáninn var fyrst afhendur...				
					
			
					
				
															
					
					 by theo | 22, 02, 13 | Fréttir
  Deila: Click to email a link to a friend (Opens in new window) Email Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook Click to share on X (Opens in new window)...				
					
			
					
				
															
					
					 by theo | 09, 01, 13 | Fréttir
Gleðilegt nýtt ár! Það er ekki amalegt að hefja nýtt ár á gleðilegum fréttum af endurnýjaðri umhverfisvottun Snæfellsness. Yfir hátíðirnar endurnýjuðu vottunarsamtök EarthCheck vottun á starfsemi sveitarfélaganna á Snæfellsnesi fimmta árið í röð. Þar sem þetta er í...				
					
			
					
				
															
					
					 by theo | 13, 12, 12 | Fréttir
Frá árinu 2008 hefur Snæfellsnes verið umhverfisvottað samfélag. Eins og á svo mörgum sviðum er vottunarmálum þannig háttað að fullkomnun er aldrei náð en miklu skiptir að sífellt sé unnið að úrbótum í umhverfis- og samfélagsmálum á svæðinu. Þessi vinna...				
					
			
					
				
															
					
					 by theo | 21, 11, 12 | Fréttir
Í síðustu viku stóðu Umhverfishópur Stykkishólms, Framkvæmdaráð Snæfellsness (umhverfisvottunarverkefni sveitarfélaganna) og Náttúrustofa Vesturlands fyrir málþingi undir heitinu „Umhverfisvænni samgöngur á Snæfellsnesi“. Umhverfishópur Stykkishólms fékk 350.000 kr....