- í átt að sjálfbærara samfélagi

Dagur íslenskrar náttúru

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru, sem haldinn er hátíðlegur um allt land í dag, er hér formlega opnuð ný og endurbætt heimasíða Framkvæmdaráðs Snæfellsness. Eftir langa bið verður heimasíðan uppfærð reglulega með nýjustu fréttum af umhverfisvottun Snæfellsness og...

Málstofa um sjálfbærnivottun ferðamannastaða

Í vikunni tók fulltrúi umhverfisvottunar Snæfellsness þátt í málstofu þar sem velt var vöngum yfir því hvort norrænt vottunarkerfi áfangastaða eða samfélaga væri framtíðin. Málstofan var haldin á vegum Environice og Norrænu ráðherranefndarinnar í kjölfar skýrslu sem...

EarthCheck skiltin uppfærð

Deila: Click to email a link to a friend (Opens in new window) Email Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook Click to share on X (Opens in new window)...

Kanadískir háskólanemar kynna sér umhverfisvottunina

Fimmtudaginn 10. maí kom í Ráðhús Stykkishólms hópur nemenda, ásamt prófessorum, frá Háskólanum í Quebec í Kanada. Heimsóknin er liður í námskeiði um sjálfbæra ferðaþjónustu og komu nemendurnir gagngert á Snæfellsnes til þess að kynna sér umhverfisvottun...