Sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi skrifuðu nýlega undir stefnu svæðisins um sjálfbæra þróun. Stefnan er liður í umhverfisvottunarverkefninu og staðfestir markmið sveitarfélaganna að verða umhverfisvænni frá ári til árs. Íbúar og hagsmunaaðilir Snæfellsness eru hvattir til þess að kynna sér sjálfbærnistefnu sveitarfélaganna og umhverfisvottunarverkefni – saman náum við árangri í umhverfismálum.

Deila