Áratugaskýrsla – Skref í rétta átt

Áratugaskýrslan Skref í rétta átt var gefin út vorið 2016 og dreift á öll heimili og stofnanir Snæfellsness. Í ritinu er varpað ljósi á eðli umhverfisvottunarverkefnisins og skýrt hvernig það hefur verið unnið. Tilgangur ritsins er að stuðla að góðu upplýsingaflæði til íbúa Snæfellsness og annarra sem áhuga kunna að hafa á umhverfisvottun sveitarfélaga og almennum framförum í umhverfismálum.

Deila