by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 13, 06, 14 | Fréttir
Í ár eru náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs tileinkuð norrænu sveitarfélagi/bæjarfélagi/samfélagi sem hefur lagt sig fram um að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum í víðum eða þröngum skilningi. Dómnefnd verðlaunanna er skipuð þrettán fulltrúum, tveimur frá...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 11, 04, 14 | Fréttir
Það er mér sönn ánægja að tilkynna að sveitarfélögin á Snæfellsnesi hafa hlotið endurnýjaða umhverfisvottun á starfsemi sinni frá EarthCheck samtökunum. Eins og árlegt er orðið mætti óháður úttektaraðili, Haukur Haraldsson gæðastjóri hjá Verkís, á svæðið í febrúar....
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 01, 07, 13 | Fréttir
Á morgun, þriðjudaginn 2. júlí kl. 13:00, munu fulltrúar frá Landvernd afhenda smábátahöfninni í Stykkishólmi Bláfánann í 11. sinn. Athöfnin fer fram við Hafnarvogina og eru íbúar og gestir Stykkishólms að sjálfsögðu velkomnir. Bláfáninn var fyrst afhendur...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 22, 02, 13 | Fréttir
Deila: Click to email a link to a friend (Opens in new window) Email Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook Click to share on X (Opens in new window)...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 09, 01, 13 | Fréttir
Gleðilegt nýtt ár! Það er ekki amalegt að hefja nýtt ár á gleðilegum fréttum af endurnýjaðri umhverfisvottun Snæfellsness. Yfir hátíðirnar endurnýjuðu vottunarsamtök EarthCheck vottun á starfsemi sveitarfélaganna á Snæfellsnesi fimmta árið í röð. Þar sem þetta er í...