by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 09, 09, 19 | Fréttir
Framkvæmdaáætlun sveitarfélaganna vegna umhverfisvottunar og sjálfbærnistefnu hefur verið endurnýjuð. Skjalið er eitt af því sem leggur grunninn að umhverfisvottunarverkefni Snæfellsness og er lýsing á helstu umhverfistengdum verkefnum sveitarfélaganna næstu fimm...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 19, 07, 19 | Fréttir
Sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi skrifuðu nýlega undir stefnu svæðisins um sjálfbæra þróun. Stefnan er liður í umhverfisvottunarverkefninu og staðfestir markmið sveitarfélaganna að verða umhverfisvænni frá ári til árs. Íbúar og hagsmunaaðilir Snæfellsness eru...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 15, 07, 19 | Fréttir
Vottunaraðilinn EarthCheck birti á dögunum umfjöllun um árangur Snæfellsness í umhverfis- og samfélagsmálum. Í henni er meðal annars farið yfir það hvernig okkur hefur gengið að minnka sorpmyndun og plastnotkun, strandhreinsunarverkefnið og ýmsar áskoranir. Það er...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 08, 05, 19 | Fréttir
Frábær þátttaka var á strandhreinsun á Snæfellsnesi um helgina. Strandhreinsunarverkefnið var hluti af Norræna strandhreinsideginum, en hreinsanir voru einnig á tveim öðrum landsvæðum. Á Snæfellsnesi var hreinsað á fjórum svæðum í góðu veðri: við Grundarkamp í...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 24, 04, 19 | Fréttir
Lengi hefur það tíðkast að íbúar tíni rusl í nærumhverfi sínu í þeim tilgangi að halda landinu hreinu og vernda dýralíf. Síðustu misseri hefur bæði umræðan um rusl í hafi eða landi og aðgerðir gegn þeim vanda aukist. Það er mikilvægt að við gerum okkur grein fyrir...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 18, 04, 19 | Fréttir
Azoreyjar er eyjaklasi sem samanstendur af níu eyjum og tilheyrir Portúgal, en nýtur sjálfstjórnar. Eyjarnar liggja á Mið-Atlantshafshryggnum líkt og Ísland og eiga svæðin tvö margt sameiginlegt jarðfræðilega. Virk eldfjöll, ölkelduvatn, jarðhitavirkni, svartar...