Snæfellsnes á tímamótum – hamingja í heimabyggð ! Þetta er yfirskrift íbúafunda sem Kvarnir, áhugahópur um framtíðina á Snæfellsnesi, boða til á næstunni í samstarfi við sveitarfélögin. Þar verður til umræðu, allt það sem íbúar telja að að hægt sé að gera til að láta hamingjuna blómstra á Snæfellsnesi, þrátt fyrir umrót í þjóðfélaginu. Fundirnir verða haldnir dagana 24. mars – 2. apríl.

Deila